Ég hef verið að leiðbeina í tímum í verklegri eðlisfræði um nokkurn tíma. Yfirleitt hef ég tekið nokkur hugtök fyrir á fyrra misseri og svo byggt á þeim á því seinna. Svo bar við að ég skipti um kennsludag og fékk nemendur sem höfðu verið hjá öðrum leiðbeinanda sem virðist ekki hafa haft sömu áherslur. Nú, jæja. Til að spara smá tíma og rautt blek setti ég saman smá texta fyrir nemendur mína til að glugga í. Sjáum hvernig þetta þróast...
Efni
Framsetning efnis
- Uppbygging verkbókar og skýrslu
- Gerð grafa
- Samanburður gagna og líkans
Óvissur
Verklag
Mælitæki
Ýmislegt gagnlegt
- Útprentanlegur millimetrapappír [PDF]
- Student Laboratory Handbook — Hér er margt gott að finna.