Heimasíða námskeiðisins: Upplýsingar um verklegar æfingar fyrir nemendur í Eðlisfræði B.
Tilraunir
Fyrsta tilraunin gegnur út á mælingar á sveiflutíma pendúls. Með þessari tilraun munum við einbeita okkur að tvennu:
- Framsetningu verkbókar
- Samanburði mælinga og líkans
Í annarri tilrauninni munum við framkvæma ýmsar mælingar á einföldum rafrásum. Í þessari tilraun er minna um samanburð við líkön og við lítum þá heldur til:
- Skipulegri söfnun gagna
- Skilningi á grunneiginleikum rafrása
Í þriðju tilrauninni bjóðum við upp á tvær tilraunir. Önnur þeirra fjallar um Litrófsgreiningu en hin um skautun.