Skautun ljss

Eins og margir hafa ef til vill heyrt, er ljsi rafsegulbyglja. a ir a ljsi ferast um rmi me sveiflum rafsegulsvii, lkt og grur vatni eru yfirborsbylgjur vatni og hlj lofti er rstingsbylgja.

fugt vi yfirbors- og rstingsbylgjur eru ljsbylgjur aftur mti me v mti a r geta sveiflast tvr stefnur, vert stefnu ljssins.

egar ljsi sveiflast allt eins er a sagt vera skauta en ljs er blanda mrgum skautunarstefnum er a sagt skauta. Skautun er anna hvort lnuleg ea hringskautun.

Ljs er svo hgt a skauta me skautunarsu. sleppur gegn einungis s ttur ljssins sem er samsa skautunarstefnunni. Ef vi skautum ljs lrtta stefnu og setjum svo ara skautunarstefnu fyrir sem skautar lrtta stefnu sleppur ekkert ljs gegn.

Stefnuhir eiginleikar efnis

En hvers vegna skiptir etta mli? Ltum snggvast kvein efni sem hafa a sem kalla m stefnuha eiginleika. Einfalt dmi um etta eru hveitilengjur (ea, spaghett). Ef gripi er um sitt hvorn enda knippis hveitilengja og toga, er erfitt a rfa knippi sundur. S aftur mti gripi sitt, hvora hli knippisins, fellur a augljslega sundur

Knippi hefur v allt ara eiginleika stefnu lengjanna og vert r. etta er dmi um stefnuhan styrk. Eins eru til efni sem hafa afar lka rafleinieiginleika mismunandi ttir (t.d. graft) sem og efni me lka ljsfrilega eigleika.

Tvbrjtandi efni

Dmi um efni me stefnuha ljsfrilega eiginleika er silfuberg. Silfurberg er gegnsr kristall r kalsti en ur fyrr voru heimsins bestu silfurbergsnmur hr slandi. Svo ekkt var landi fyrir essa merkilegu steind a mrgun mlum er hn nefnd eftir slandi — Iceland spar ensku, espato de Islandia spnsku.

sta ess a silfurbergi var svo eftirstt kemur einmitt r stefnuhu eiginleikum ess. Ljs sem skn gegnum kristalinn brotnar (lkt og ljs brotnar vatni og gleri) og breytir rlti um stefnu. Ljsbroti er aftur mti mis-miki eftir v hvort skautun ljssins er hornrtt ea samsa ljsfrilegum s kristalsins.

etta veldur v a myndir snast tvfaldar gegnum kristalinn. Silfurberg er v gagnlegt til a f t geisla me kvena skautunarstefnu og var miki nota ljsfritki ur en nmurnar tmdust og nnur efni fundust stain.

Undraheimur hversdagsleikanum

En tvbrjtandi efni m finna var, sr lagi n egar plastefni eru allt kringum okkur. Lmband er gott dmi um a, en a er gert r plasti sem fyrir verkun er klumpur r lngum kolefnissameindum sem liggja allar ttir eins og hrga af hveitilengjum.

N er efni valsa (.e. rlla t me eins konar kkukefli, alltaf smu stefnu) svo r verur mj rma, en vi a leggjast lngu sameindirnar eftir lmbandinu og mynda annig eins konar knippi.

Lmband fr v lka ljsfrilega eiginleika eftir v hvort ljs fellur a me skautunarstefnu hornrtt ea samsa stefnu plastsameindanna.

Ef vi leggjum lmband skautunarsu sem ltur helming ljssins vera vert og hinn samsa rmbandsrenningnum, fer annar tturinn hraar en hinn. Me v a setja ara skautunarsu ofan , klippum vi t liti sem hafa snist sem nemur horninu milli skautunarsanna.

Hagnting

v miur erum vi mannskepnurnar svo illa skpu a yfirleitt fer essi litafegur algerlega framhj okkur. Bflugur og maurar skynja mismunandi skauturnarstefnu ljss og nota hana vi rtun en vi urfum a nota hugviti til a sma okkur srstakar sur svo vi verum vr vi hana.

En essa ekkingu sem vi hfum afla okkur um eli ljssins getum vi ekki bara noti heldur m hagnta hana, t.a.m. vi lagsgreiningu en mis efni (sr lagi plastefni) sna skautunarstefnum eftir v hvernig lag er v. etta m nta til lagsprfunar runarferlum og eftirliti.

Eins er tvbrot hagntt LCD skjum, myndavlalinsum, litasum og msum ljsfrilegum tkjum vi rannsknir og mlingar fr elisfri til lknisfri.

tarefni

Sj sr lagi greinina slensku Wikipedu:

Og svo greinar um efni ensku Wikipedia:

hugavert um skautun: