Gnuplot kynning

essu verkefni munt kynnast Gnuplot; kaflega flugum hugbnai sem nota m til a teikna fgur grf auveldan htt.

Eflaust ekkir til tflureikna eins og Google Sheets og Excel sem leyfa r a gera smilega tltandi grf auveldan htt. a eru allt gt verkfri til sns brks. Hr viljum vi hins vegar kynna r fyrir nju verkfri sem ntist betur til gerar fgara grafa reianlegri og fljtlegri htt. Lrdmsrskuldurinn er vissulega hrri en a borgar sig margfallt hverjum eim sem hyggur feril tkni- ea vsindageiranum.

a eru til fjlmrg verkfri til a ba til grf, hvert me sinn styrkleika. Maple, Mathematica, Matlab, Octave (sem reyndar notar Gnuplot), og R eru dmi um vinsl forrit sem geta teiknar fantafn grf. Vi hfum kvei a kenna Gnuplot vegna ess a a er frtt, miki nota af fagflki nttruvsindum, ngu einfalt til a ntast strax fyrsta ri hskla, og ngu flugt til a ba til birtingarhf grf frg vsindatmarit.

ur en vi hefjum leikinn

Nemendur komast Gnuplot vlunum stofum 110 og 112 VR-I en vi hvetjum ykkur eindregi til a setja forriti upp eigin vl. er rttast a lesa yfir essar stuttu uppsetningarleibeiningar.

Flestir eru vanir lkri nlgun vi keyrslu forrita en Gnuplot notar og v er rtt a byrja a kynna hana.

Gnuplot byggir v a fremur en a smella einhverja takka myndrnu vimti (e. graphical user interface) skrifum vi skipanir sem forriti les og bregst vi. etta er kalla skipanalnuvimt (e. command line interface).

Linux og Mac OS X er Gnuplot almennt keyrt skipanalnuglugga (e. termainal ea console) gegnum forrit sem kallast skel (e. shell). Algengasta skelin kallast Bash (Bourne Again SHell) og a er hn sem keyrir skipanirnar sem vi skrifum.

Windows er Gnuplot keyrt upp eins og nnur forrit og birtir Gnuplot sinn eigin skipanalnuglugga.

Ef ert vn/vanur skipanalnuvimti getur stokki fram verkefnin hr a nean. Annars skaltu renna gegnum stutta yfirfer yfir helstu skipanir fyrir etta gagnlega vimt.

A essu loknu getum vi undi okkur yfir ger nokkurra gullfallegra grafa.

Verkefni

Gnuplot m keyra tvo vegu. Annars vegar me v a keyra forriti upp og skrifa skipanirnar eina af annarri, og hins vegar me v a keyra Gnuplot skr sem inniheldurskipanirnar, lnu fyrir lnu.

Kosturinn vi fyrri aferina er a hn er gagnvirk. Breytingar hverrar skipanar eru snilegar og grafi er teikna upp. Me v a hafa skipanirnar skjali eru r vistaar til seinni nota en eins gerir a okkur kleift a keyra skipanirnar mismunandi gagnaskrr.

munt nota bar essar aferir fingunum hr a nean. Byrjar gagnvirka haminum til a kynnast v hva hver skipun gerir en frir ig svo yfir a skrifa skrr sem innihalda skipanirnar.

Leystu eftirfarandi verkefni:

  1. Einfalt lnulegt graf r gagnaskr
  2. Eigi graf me ggnum r pendltilrauninni (lnulegir sar)
  3. Ferill teiknaur og lagaur a ggnum
  4. Graf fegra fyrir birtingu (texti ltinn passa vi LaTeX?, texti vi 'legend'-i, str, ...)
  5. Graf undirbi fyrir vefinn og hi.is heimasan n

tarefni